Upplýsingar:
JH ehf flytur inn mælitæki og hugbúnað fyrir landmælingar,
verktakamælingar,GIS mælingar og vélstýringar frá
leiðandi merkjum í faginu.
Leica-Geosystem hefur
í hartnær 200 ár framleitt nákvæmnis mælitæki
fyrir landmælingar.
Leica Geosystem er Svissnesk há gæða vara.
Leica Geosystem er nú hluti af HEXAGON samsteypunni.
Mikrofyn er Danskt fyrirtæki sem
framleiðir lasera og vélstýrirnar.
Mikrofyn hefur í mörg ár verið leiðandi í vélstýringum
og er nú hluti af HEXAGON samsteypunni.
SBG er Sænskt hugbúnaðar fyrirtæki sem
hefur gert forrit fyrir vélstýringa, landmælingar
og vinnusvæðið í tugi ára.
SBG hefur yfir 80%hlutdeild
í mælingahugbúnaði í Svíþjóð,
og er nú hluti af HEXAGON samsteypunni.
LisTech er Ástralskt hugbúnaðar fyrirtæki
sem þekt er fyrir LisCad foritið.
LisTech hefur í mörg ár haft mjög náið
samstarf við Leica Geosystems.
LandCad er Danskt hugbúnaðarfyrirtæki.
Mælingamenn hafa þróað Cad og landmælingarforrit,
sem er eitt vinsælasta í mælinga og GIS bransanum
í Danmörku.